Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Rafræn skil á launaseðil í heimabanka starfsmanna er það sem flestir launagreiðendur og launþegar kjósa.

Það sem þarf að gera áður en seðlarnir eru sendir rafrænt í fyrsta skipti má sjá hér.

 

Ef seðillinn er prentaður á pappír prentast hann út með allri uppsetningu og því þarf ekki að nota forprentaða seðla.

Notendur geta haft nokkur áhrif á það hvernig seðillinn lítur út, í  Stofn / Stillir / HLaun-Launaseðill eru þau atriði sem hægt er að breyta.


 

Til að prenta seðilinn er farið í Úttak / Launaseðlar / Prenta.  Ef einhver starfsmannaskjámynd er opin kemur kennitala þess aðila inn í prentgluggann, annars koma frá til skilyrði á Launamanninn tómar.  Ef velja á að prenta alla seðla eða skoða á skjá óháð skilaaðgerðinni er valið "Allir" í Tegund launaseðils.  Farið er á milli launaseðla með PageUp og PageDown eða smellt á örvatakkana efst í myndinni.


 

  

  • No labels