Með skírteinum er átt við ýmis skjalfest réttindi sem starfsmaður þarf að hafa til að geta sinnt starfi sínu, eins og t.d. ökuréttindi, vinnuvélaréttindi og fleira. Í listanum er hægt að sjá hverjir hafa hvaða tegundir skírteina og hvenær þau renna út. Með því að sía listann má finna út hverjir eiga skírteini sem eru að renna út á ákveðnu tímabili.
***