Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

Version 1 Current »

Reglureiknir er reiknir sem Bakvörður notar til að reikna út hvernir meðhöndla á tímastimplanir starfsmanna.

Helsti kostur reglureiknisins er notendavænt viðmót sem auðveldar notendum að setja upp eigin reiknireglur í Bakverði.

Bakvörður getur bæði:

  • Notað reiknireglur sem settar eru upp innan Bakvarðar í Stillingar>Útreikningur>Reiknireglur

  • Notað reiknireglur sem settar eru upp í Reglureikni

ATHUGIÐ: Reglur settar upp í Reglureikni sjást ekki undir Stillingar>Útreikningur>Reiknireglur - heldur sjást þær ásamt öðrum reglum þegar regla er sett á starfsmann

  • No labels