Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Forsniðin sniðmát gera notandanum kleift að kalla fram ýmis gögn sem skráð hafa verið í kerfið og birta í einu skjali. Ráðningarsamningur er dæmigert forsniðið skjal þar sem ýmsar upplýsingar svo sem nafn, kennitala, heimilisfang, fyrsti starfsdagur, deild, starfsheiti og fleiri gögn um tiltekinn starfsmann, eru kölluð fram á einfaldan hátt.

(Athugaðu að í H3 er einnig að finna aðra virkni, Eyðublöð, sem er frekar ætluð til innsláttar á gögnum. Starfsmannasamtal er dæmigert eyðublað.)

Þegar nýtt forsniðið sniðmát er búið til, þarf að byrja á að setja breytur inn í Word skjalið sem nota á. Sniðmátið er síðan sett inn í H3 og þá er hægt að framkalla sniðmátið útfyllt með upplýsingum um ákveðinn einstakling eða hóp einstaklinga. Gerð er krafa um Word 2007 eða nýrra, eldri útgáfur virka ekki. Öll sniðmát í forsniðnum skjölum verða því að hafa endinguna .docx.

Í H3 stjórnun – má finna valmyndina Forsniðin skjöl

  • No labels