Sending launamiða til RSK (skattsins) er framkvæmt rafrænt.
Ferli: Úttak - Launamiðar - Rafræn skil til RSK - Laun
Ef er sveitafélag þá skila „Bætur sveitafélaga“
Ef lífeyrissjóður þá skila „Lífeyrissjóður“
Ef ert með verktaka þá skila „Verktakar“
Ef tryggingafélag þá skila „Tryggingabætur“ ef eru að greiða bótaþegum líka í gegnum H3.
Móttökukvittunina má finna í Launagreiðandi (Ferli: Stofn - Launagreiðandi - Aðgerðir undir Viðhengi.
(Einnig hægt að kíkja inn á skattur.is)
Vandamál sem geta komið upp:
Veflykill ekki réttur - Í sendingunni er borinn saman veflykillinn og kennitala launagreiðanda.
Einkennisnúmer lífeyrissjóða ekki rétt - Í sendingunni er borin saman kennitala lífeyrissjóðs og einkennisnúmer, þetta þarf að stemma við SAL númer í skrá yfir lífeyrissjóði á vef RSK.
Dæmi um svar frá skattinum: