Ársuppgjör
Í upphafi árs þá þarf að hafa ýmislegt í huga áður en hægt er að skila launamiðum.
Afstemmingar skipta gríðarlega miklu máli, hægt er að létta sér vinnu á þessum tíma allt árið með því að stemma af lífeyrissjóði, gæta þess að launamiðareitir séu skráðir á launaliði, nota villuprófun RSK.
Við höfum sett upp eftirfarandi leiðbeiningar notendum til aðstoðar:
- Afstemming launamiða
- Rafræn skil til RSK (skattsins)
- Senda launamiða í heimabanka með vefþjónustu
- Launamiðar vistaðir í skjalaskáp
, multiple selections available,