/
Ársuppgjör

Ársuppgjör

Í upphafi árs þá þarf að hafa ýmislegt í huga áður en hægt er að skila launamiðum.

Afstemmingar skipta gríðarlega miklu máli, hægt er að létta sér vinnu á þessum tíma allt árið með því að stemma af lífeyrissjóði, gæta þess að launamiðareitir séu skráðir á launaliði, nota villuprófun RSK.

Við höfum sett upp eftirfarandi leiðbeiningar notendum til aðstoðar:



Related content