Vottorð sem forsniðin skjöl
Vottorð að hvaða gerð sem er er hægt að setja upp í forsniðnum skjölum og sækja breytur í skjölin úr ýmsum töflum.
Það eru 2 stöðluð vottorð í kerfinu, sem þó er hægt að breyta á hverjum stað fyrir sig ef þarf.
Vottorð vinnuveitanda finnur þú í launamannamyndinni undir forsniðnum skjölum hægra megin í ferlinum
Þetta er aðeins dæmi, uppsetningu má breyta.
Starfsvottorð finnur þú í Starfsmannamyndinni undir forsniðnum skjölum.
Þetta er aðeins dæmi, uppsetningu má breyta.