H3 og COVID-2019

Nýir launaliðir og kostnaðartegundir v/COVID – 19 

Það getur verið mjög mismunandi eftir fyrirtækjum hversu mikið þau vilja aðgreina kostnað sem tengist breytingum á viðveru starfsfólks vegna Covid-19. 

Nokkur dæmi: 

  • Fjarvinna vegna aĂ°skilnaĂ°ar starfsfĂłlks 

  • Fjarvinna vegna sĂłttkví 

  • Fjarvist vegna hĂłlfunar vakta (skipta fĂłlki upp til að dreifa áhættu) 

  • SĂłttkví skv. fyrirmælum og möguleikar til fjarvinnu eru ekki til staĂ°ar. 

  • Veikindi vegna covid-19 

  • SĂłttkvĂ­ aĂ° eigin ákvörĂ°un - launalaust 

Hægt er að stofna sérstakar kostnaðartegundir til að aðgreina kostnaðinn.  Sem er mjög mikilvægt ef fyrirtæki vilja sjá allan kostnað með launatengdum gjöldum.

Tillögur að kostnaðartegundum: 

  • Fjarvinna – FV 

  • Launuð fjarvist – LFV  

  • Veikindi vegna Covid-19 – VCO 

Til að stofna nýja kostnaðartegund er farið í Stofn – Launaliðir – Kostnaðartegundir 

Ný færsla (Insert, Ctrl+N) 

 

 

 

 

 

 

 

Tillögur að nýjum launaliðum fyrir mánaðarlaun og dagvinnu.  

101635 – Mánaðarlaun í fjarvinnu 

101655 – Mánaðarlaun vegna aðskilnaðar (fær greidd laun en getur ekki unnið heima) 

101695 – Mánaðarlaun í sóttkví  

101696 – Launalaus sóttkví að eigin vali 

105635 – Dagvinna í fjarvinnu 

105655 –Dagvinna vegna aðskilnaðar 

105695 – Dagvinna í sóttkví  

105681 – Covid-19 veikindi – Aðgreint frá öðrum veikindum 

Athugið að nota 105 launaliðina ef að tímar eru að koma úr viðverukerfi. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Reiknistofnar – Athuga: Ef á að niðurfæra veikindaréttinn þarf að muna eftir að setja inn reiknistofninn UVEIK.  Þá niðurfærist veikindaréttur á söfnunarliðinn 680 veikindi. 

Â