Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 6 Next »

Þessum undirkafla leiðbeininga fyrir uppfærslu 9013 er beint til þeirra sem vinna í H3 við launavinnslu.

HCM notendur athugið!

Notendur sem nálgast H3 í gegnum HCM hýsingu Advania munu fá þessa uppfærslu sjálfvirkt inn við næstu innskráningu.

Ekki er þörf á skrá sig út þegar uppfærslan er tekin inn í HCM Advania. Ef notendur eru að vinna í kerfinu þegar hún er tekin inn munu þeir missa tengingu við kerfið. Þá er gott að hinkra í nokkrar mínútur og skrá svo aftur inn.

Eftir að uppfærsla 9013 hefur verið tekin inn verður H3 kerfið óaðgengilegt öllum notendum þar til H3 hefur verið sótt á tölvuna upp á nýtt, hjá hverjum notanda fyrir sig.

Villan sem mætir notendum sem ekki hafa fylgt þessum leiðbeiningum lýtur svona út:

Fyrst þurfum við að uninstalla H3 2017.

Opnum Control Panel

Smellum á Uninstall a program

Sækjum H3 upp á nýtt

Tökum svo slóðina sem kom frá tæknifólki eða frá mannauðslaunum Advania til að sækja H3 upp á nýtt.

Sama slóð og áður er notuð til að setja H3 upp aftur.

Skýrslur í H3

Nýja útgáfu af Crystal Report þarf til að opna skýrslur í þessari útgáfu af H3.

Dæmi um skýrslur í H3 er fyrirtækjalisti og launaseðlar.

Sjá leiðbeiningar tæknifólks

  • No labels