Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 12 Next »

Þessum undirkafla leiðbeininga fyrir uppfærslu 9013 er beint til þeirra sem vinna í H3 við launavinnslu.

HCM notendur athugið!

Notendur sem nálgast H3 í gegnum HCM hýsingu Advania munu fá þessa uppfærslu sjálfvirkt inn við næstu innskráningu.

Áætlað er að uppfærslan verði tekin inn í hýsinguna seinni part dags, dagsetning óákveðin.

Ef notendur eru að vinna í kerfinu þegar hún er tekin inn munu þeir missa tengingu við kerfið. Þá er gott að hinkra í nokkrar mínútur og skrá svo aftur inn.

Við næstu innskráningu mun H3 2017 fjarlægjast og vefsíðan til að sækja H3 opnast að því loknu og smella þarf á install til að klára uppsetningu.

Eftir að uppfærsla 9013 hefur verið tekin inn verður H3 kerfið óaðgengilegt öllum notendum þar til H3 hefur verið sótt á tölvuna upp á nýtt, hjá hverjum notanda fyrir sig.

Villan sem mætir notendum sem ekki hafa fylgt þessum leiðbeiningum lýtur svona út:

Fyrst þurfum við að fjarlægja H3 2017.

Opnum Control Panel

Smellum á Uninstall a program

Sækjum H3 upp á nýtt

Tökum svo slóðina sem kom frá tæknifólki eða frá mannauðslaunum Advania til að sækja H3 upp á nýtt.

Sama slóð og áður er notuð til að setja H3 upp aftur. Ef þú hefur hana ekki geturðu fengið slóðina hjá þínu tæknifólki eða með því að hafa samband við h3@advania.is

Skýrslur í H3

Nýja útgáfu af Crystal Report þarf til að opna skýrslur í þessari útgáfu af H3.

Dæmi um skýrslur í H3 er fyrirtækjalisti og launaseðlar.

Sjá leiðbeiningar tæknifólks

  • No labels