Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 4 Current »

Bókun áætlunar getur verið með ýmsum hætti.  Við mælum með að skráin sé sett upp í kerfinu og lesin inn í bókhald.  Með því komum við í veg fyrir innsláttarvillur.

Niðurbrotið getur verið eins og hverjum hentar, t.d. ein upphæð niður á deildir, starfsheiti og mánuði.

1. Setjum skrána upp í því niðurbroti sem á að vera.  Gert í Bókhaldsuppsetning - Bókhaldskerfi


Ath! Ef áætlun bókast í sama kerfi og launin er gott að hafa bókhaldskerfi launa til hliðsjónar.


2. Setjum bókunarlyklana á uppsetninguna og vísum í deildir/starfsheiti e.t.v. - Gert í Bókhaldsuppsetning

DDDD - sóttir 4 stafir í svæðið bókhaldslykill í deild.

Ef sækja á í starfsheiti er það CCCC, sjá lista yfir bókstafi neðst í þessari hjálparsíðu hér: Bókhaldsuppsetning


3. Setjum uppsetninguna á áætlunardálka

4. Tökum bókhaldsskrána á skjáinn til afstemmingar


Með því að skoða þetta vel má lágmarka mistök.

  • Skoða fjölda mánaða, draga deildina upp til að sjá fjölda mánaða á hverri deild fyrir sig, sjá  aftari myndina þar eru 2 deildir sem hafa bara 11 línur í stað 12.
  • Draga mánuðinn upp, þá sjáum við hversu margar deildir eiga áætlun í hverjum mánuði.

  • No labels