Febrúar 2022
Bakvörður:
Virknin á bakvið afritun launaflokka lagfærð
Lagfæring í skýrslunni Tímaskýrsla fyrir launadeild sem olli því að sumir starfsmenn birtust ekki.
Síun á goggatáknum (< og >) í athugasemd stimplana og skráninga
Lagfæring á verkskráningar API svo externalId á öllum verk levelum birtast núna, áður fyrr kom bara fyrsta levelið.
Nýrri breytu bætt við í BI API sem opnar á möguleikann að fá einnig póstaðar færslur með í svari
Myndir hafa verið teknar úr vinnuyfirliti sem er sent með tölvupósti, þetta er gert til að koma í veg fyrir að vinnuyfirlitið sé of stórt fyrir póstforrit
Textinn á stimpla inn/út takkanum í stimplunarsíðunni birtist núna rétt í IOS 15 stýrikerfinu
Hjálpartakkinn hefur verið færður undir fellilistann efst hægra megin á síðunni
Nú er hakað í alla reiti þegar síðan „Meðferð persónuupplýsinga“ er opnuð ef stillingarnar hafa ekki verið vistaðar áður fyrir fyrirtækið
Bættum við haki í launakeyrslu sem leyfir notendum að endurreikna allt tímabilið áður en launakeyrslan er keyrð
Bættum við virkni sem leyfir notendum að velja verkþátt á undan verki, við það fyllist sjálfkrafa út í verkið en einungis þeir verkþættir sem eiga skilgreint foreldri birtast upphaflega í listanum yfir verkþætti. Til þess að geta skráð á verkþætti sem ekki eiga foreldri þarf fyrst að velja verk sem er ekki skráð foreldri annara verkþátta. Athugið þó að þessu virkni er einungis í boði í gamla bakverðinum sem stendur.
Staðfestingarþrep birt í endapunkti sem sækir skráningar úr verkskráningar API
Skýrslan Tímabankar utan vikmarka löguð
Endapunktur í BI API sem skilar starfsferlum starfsmanna
Lagfæring á birtingu skilaboða um að það sé frídagur, stundum birtust frídagar fyrir annað land.
Athugasemd kemur núna á allar færslur ef tímaskráning er skráð á marga.
Lagfæring á skýrslunni tímaskýrsla fyrir launadeild sem kemur í veg fyrir að einhverjir starfsmenn birtist ekki í skýrslunni.
Nýja útlitið:
Bættum við virkni til að læsa færslu og handskrá taxtaútreikning
Lagfærðum birtingu á styttingu vinnuviku tímabankanum
Litur á tímaskráningu birtist þó svo að skjástærð sé lítil