Tímaskráningar starfsmanna
Á Svæðið mitt>Tímaskráningar sjást tímaskráningar starfsmanns.
Efst í hægra horni er skipt á milli tímabila
Skráningar verða til þegar starfsmaður hefur stimplað sig inn.
Svört stimplun: stimplun eins og hún kemur úr klukku/stimplunarsíðu/innstimplun
Rauð stimplun: stimplun sem hefur verið breytt
Fjólublá stimplun: stimplun sem Bakvörður hefur búið til t.d. þegar vinnuskylda er en skráningu vantar - eða regla hefur sett inn stimplun vegna hátíðisdaga
Starfsmenn geta haft mismunandi aðgang:
Sumir geta eingöngu séð tímaskráningar og etv. sett inn athugasemdir eða skoðað skýrslur
Aðrir geta breytt sínum stimplunums.s Skráð Veikindi eða Orlof