Starfshlutfall

Sjálfgefið er að starfsmaður stofnist í 100%starfi í Bakverði en sé starfsmaður ekki í fullu starfi er hægt að skrá hann í minna en 100% starfshlutfall og mun þá vinnuskyldan í reiknireglu starfsmannsins stillast af miðað við lægra starfshlutfall.

Breyta starfshlutfalli:

  1. Farðu í Umsjón>Starfsmenn

  2. Veldu Starfsmanninn

  3. Veldu nýjasta starfsferil starfsmannsins

  4. Á flipanum Starfshlutfall: skráðu starfshlutfallið í reitinn Starfshlutfall og veldu Afrita starfshlutfall á alla daga ef við á

Þá mun vinnuskylda starfsmannsins eins og hún er í reiknireglunni sem hann er á hlutfallast miðað við starfshlutfallið sem valið var fyrir hvern vikudag: