/
Stimpla á verk á vefsíðu
Stimpla á verk á vefsíðu
Séu verk í notkun hjá fyrirtæki í Bakverði er hægt er að stimpla sig inn á verk - eða á milli verka á vefsíðu.
Stimpla á verk
Skráðu þig inn á vefsíðu með því að slá inn starfsmannanúmer, kennitölu eða skanna starfsmannakort
Smelltu á hakið til að komast inn.
Smelltu á flipann Verkskráning - þar velur þú verk úr listanum t.d. með því að skrá í leitargluggann
Smelltu á Áfram hnappinn
Nú ert þú innstimpluð/aður á verk
ATHUGIÐ:
Sum fyrirtæki eru með eitt “lag” af verkum meðan önnur eru með 2 eða 3 lög sem e.k. undirverk
Sé fyrirtæki þitt með fleiri en eitt “lag” af verkum ertu leidd(ur) áfram til að skrá undirverk
Viljir þú stimpla þig af einu verki inn á annað fylgir þú skrefum 1-4 og velur annað verk
, multiple selections available,
Related content
Afmarka stimplanir við ákveðna tölvu
Afmarka stimplanir við ákveðna tölvu
More like this
Viðbótarsjóður fyrir Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Viðbótarsjóður fyrir Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
More like this
Verkþættir - Skráning upplýsinga
Verkþættir - Skráning upplýsinga
More like this
Vinna með tímaskráningar
Vinna með tímaskráningar
More like this
Flokkar og þrep
Flokkar og þrep
More like this
Senda gögn í rafræna undirskrift
Senda gögn í rafræna undirskrift
More like this