/
Afmarka stimplanir við ákveðna tölvu
Afmarka stimplanir við ákveðna tölvu
Til að afmarka stimplun starfsmanna við ákveðnar tölvur þarf opna stillingarnar á stimplunartölvunni undir Stillingar – Útstöðvar og snjalltæki og opna stillingar fyrir viðkomandi tölvu.
Smella á hnappinn Afmarka notkun.
Þar er hægt að velja hvaða starfsmenn mega stimpla sig í þessari tölvu
Til að þessi takmörkun verði virk þarf að fara í stimplunartölvuna og slá inn 321123 til að hreinsa út stillingar og auðkenna síðan vélina með sama auðkenni og áður.
Þegar smellt er á þennan hnapp er ný skráningarstöð stofnuð sem birtist þá líka undir Grunnupplýsingum starfsmanna þar sem hægt er að velja skráningarstöðvar.
, multiple selections available,
Related content
Stimpla á verk á vefsíðu
Stimpla á verk á vefsíðu
More like this
Tengja/aftengja starfslýsingu við einn eða fleiri starfsmenn
Tengja/aftengja starfslýsingu við einn eða fleiri starfsmenn
More like this
Viðbótarsjóður fyrir Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Viðbótarsjóður fyrir Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
More like this
Flokkar og þrep
Flokkar og þrep
More like this
Senda gögn í rafræna undirskrift
Senda gögn í rafræna undirskrift
More like this
Yfirsýn yfir starfslýsingar í gildi
Yfirsýn yfir starfslýsingar í gildi
More like this