Yfirsýn yfir starfslýsingar í gildi

Ef smellt er beint á valmyndina starfslýsingar starfsmanna þá opnast listi yfir alla sem hafa gilda starfslýsingu tengda við sig.

Listinn opnast sjálfkrafa með síuna í gildi en hægt er að velja síuna Engin starfslýsing til að sjá hvaða starfsmenn vantar að tengja starfslýsingu við.

Hér er búið að velja síuna Engin starfslýsing.

Hér væri þá hægt að smella á Tengja/fella úr gildi starfslýsingu til að setja á þá sem vantar.