Samskipti

Einingin samskipti er notuð til að halda utan um ýmiss konar samskipti milli starfsmanns og stjórnenda/fulltrúa fyrirtækis.

Dæmi um slík samskipti eru t.d.

  • Hrós: frá viðskiptavini, vinnufélaga eða stjórnanda

  • Kvörtun: frá viðskiptavini, vinnufélaga eða stjórnanda

  • Mæting: skráning á samtali um bætta mætingu

  • Veikindi: skráning á samtali um veikindi starfsmanns eða annarra honum tengdum

 

Áður en samskipti eru tekin í notkun þarf að setja upp þá Flokka og Tegundir samskipta sem nota á:

ATHUGIÐ: Samskipti eru aðgangsstýrð og er hægt að veita stjórnanda A aðgang að því að sjá eingöngu eina tegund samskipta fyrir eina deild - meðan stjórnandi B fær aðgang að annarri tegund samskipta fyrir allar deildir