Endursenda notanda lykilorð
Hafi notandi Bakvarðar af einhverjum ástæðum ekki lengur haldbært lykilorð er hægt að endursenda honum lykilorð sitt með því að fara í:
Umsjón > Starfsmenn
Finna starfsmanninn og velja Breyta starfi
Á flipanum Aðgangur er smellt á Velja nýtt aðgangsorð
Þá sendist póstur á starfsmanninn með hlekk þar sem hann velur sér nýtt lykilorð.