6.1 OLAP teningar
Í OLAP teningum er hægt að nálgast upplýsingar úr flestum kerfiseiningum í H3. Hér er hægt að setja upp fjölbreyttar og notendavænar skýrslur sem hægt er að aðlaga að þörfum hvers og eins. Við getum gert samanburð á milli ára og mánaða og skoðað myndrænt í tímum einingum og krónutölum.
Sjá nánar um OLAP teninga hér