1 Stofntöflur
Það fyrsta sem þarf að huga að í H3 er að setja inn allar upplýsingar fyrir stofntöflur og er æskilegt að fara í gegnum það í réttri röð því að upplýsingarnar sem settar eru fyrst inn getur þurft að nota í stofnupplýsingum sem síðar eru settar inn.