1.2 Stofn - Starfsstéttir/Flokkar starfsheita/Starfsheiti

STOFN

SKÝRINGAR

KEMUR UPPSETT MEÐ KERFI

Starfsstéttir

Ekki er nauðsynlegt að stofna starfsstéttir en hér er hægt að stofna starfsstéttir t.d. eftir stéttarfélögum eða eftir annarri flokkun sem fyrirtækið notar

OSG - Óskilgreint

Flokkar starfsheita

Flokkar starfsheita er yfirflokkur fyrir starfsheiti. Það er ekki nauðsynlegt að stofna þessa flokka því hægt er að notast bara við starfsheiti. Dæmi um notkun: Hægt er að stofna flokk starfsheita sem heitir Sérfræðingur og síðan er þá í starfsheitum, Sérfræðingur 1, Sérfræðingur 2 og Sérfræðingur 3 sem fara þá allir í flokk starfsheita Sérfræðingur

 

Starfsheiti

Hér eru öll starfsheiti skráð inn og þá skráð í reitinn fyrir flokka starfsheita ef valið er að nota þá

OSG - Óskilgreint

Til að stofna starfsstéttir, sjá upplýsingar hér (Ekki nauðsynlegt)

Starfsstéttir - Skráning upplýsinga

Til að stofna flokka starfsheita, sjá upplýsingar hér (Ekki nauðsynlegt)

Starfsstéttir - Skráning upplýsinga

Til að stofna starfsheiti, sjá upplýsingar hér

Starfsheiti - Skráning upplýsinga