1.2 Stofn - Starfsstéttir/Flokkar starfsheita/Starfsheiti
STOFN | SKÝRINGAR | KEMUR UPPSETT MEÐ KERFI |
Starfsstéttir | Ekki er nauðsynlegt að stofna starfsstéttir en hér er hægt að stofna starfsstéttir t.d. eftir stéttarfélögum eða eftir annarri flokkun sem fyrirtækið notar | OSG - Óskilgreint |
Flokkar starfsheita | Flokkar starfsheita er yfirflokkur fyrir starfsheiti. Það er ekki nauðsynlegt að stofna þessa flokka því hægt er að notast bara við starfsheiti. Dæmi um notkun: Hægt er að stofna flokk starfsheita sem heitir Sérfræðingur og síðan er þá í starfsheitum, Sérfræðingur 1, Sérfræðingur 2 og Sérfræðingur 3 sem fara þá allir í flokk starfsheita Sérfræðingur |
|
Starfsheiti | Hér eru öll starfsheiti skráð inn og þá skráð í reitinn fyrir flokka starfsheita ef valið er að nota þá | OSG - Óskilgreint |
Til að stofna starfsstéttir, sjá upplýsingar hér (Ekki nauðsynlegt)
Starfsstéttir - Skráning upplýsinga
Til að stofna flokka starfsheita, sjá upplýsingar hér (Ekki nauðsynlegt)
Starfsstéttir - Skráning upplýsinga
Til að stofna starfsheiti, sjá upplýsingar hér