Áætlun í bókhald

Áður en áætlun er send í bókhald þarf að fara í uppsetningu á skrá og lyklum. Færslulýsing og þarfir þurfa að liggja fyrir.  Svo sem niðurbrot færslna og lyklarnir sem færslurnar eiga að fara á.



Bókhaldskerfi - Skráin sett upp samkvæmt færslulýsingu - þetta er aðeins dæmi.


Bókhaldsuppsetning

  • Tekin afstaða til sundurliðunar og lyklarnir settir inn


Áætlunardálkar - Skilgreinum á hvaða bókhaldsuppsetningu hver áætlunardálkur fer