Verkborð
- HCM
Owned by HCM
Til þess að geta nýtt sér verkborðið verða fyrirtæki að vera með H3 Mannauð.
Verkborð auðveldar notendum yfirsýn yfir stöðu mannauðsmála. Þar er hægt að úthluta verkefnum til stjórnenda, t.d. vegna nýráðninga starfsmanna. í Verkborði geta stjórnendur haft yfirsýn yfir starfsmenn, ráðningar, eyðublöð og lykilmælikvarða. Opna þarf aðgang til þess að stjórnendur geti séð verkborðið.
Verkborðið skiptist í 5 hluta:
- Mælikvarða
- Verkefnalista
- Stöðu eyðublaða
- Ráðningar
- Afmælisbörn
Hvern hluta þarf að stilla í byrjun áður en hafist er handa við að nota verkborðið.
Nánari leiðbeiningar má finna á undirsíðunum sem tilgreindar eru hér að ofan.