Setja sniðmát á marga notendur
Hægt er að setja sniðmát á marga notendur í einu með því að fara í Umsjón > Opna aðgang
Smellt á Stofna aðgang fyrir marga.
í glugganum Stofna aðgang fyrir marga
Velja starfsmenn sem eiga að fá sniðmát
Velja sniðmátið
Smella á Áfram