Svið - Skráning upplýsinga
Til að stofna svið í H3 er farið í Stofn - Svið og svo smellt á Insert
Svið:
Eru notuð til að flokka saman deildir og mynda skipulag fyrirtækis.
Koma ekki inn í skráningu á launum.
Eru ekki skráð á starfsmann.
Eru skráð á deildir.
Ef deild er flutt milli sviða færist allur kostnaður deildarinnar undir nýja sviðið.