Deildir - Skráning upplýsinga
Til að stofna deildir í kerfinu er farið í Stofn - Deildir og svo smellt á Insert
Deildir:
Verður að vera a.m.k. 1 deild í hverju fyrirtæki.
Deildin er skrifuð í launafærslurnar.
Getur þurft að atvinnugreinaflokka deildir í fyrirtækjum með blandaðan rekstur.
Allir starfsmenn skráðir á deild.
Hægt að skrá laun á aðra deild en er í starfsmanninum.
Hægt er að setja reiknihópa á deildir en er sjaldan notað.
Bókhaldslykill settur inn ef kostnaðarfæra á niður á deildir í bókhaldi.
Hægt að tengja deildir við svið.
Hægt að setja inn Vinnuaðsetur, er eingöngu til upplýsinga.