Verk - Skráning upplýsinga
Til að stofna verk í H3 er farið í Stofn - Verk og svo smellt á Insert
Verk
Verk er notað ef flokka þarf saman færslur einstakra starfsmanna óháð deildum.
Hægt að setja heimadeild á verk.
Verkið er sett á starfsmann, verður að vera til a.m.k. eitt verk.
Hægt er að setja verknúmer inn í launaskráninguna.
Hægt er að setja í innlestrarskjöl eða lesa úr klukkukerfum.
Hægt er að láta sundurliðun á verk stjórna færslu í bókhald, hægt að setja inn bókhaldslykil.
Réttindafærslur eru ekki brotnar niður á verk.
Hægt er að setja reiknihópa á verk en er sjaldan notað.
Nú þegar starfsmaður er skráður á verk, birtast einungis þau verk sem eru skráð á þá deild sem starfsmaður er skráður á.
Verk ABC.1234 og KLM.972 eru skráð á deild 40, þegar kemur að því að skrá verk á starfsmann í deild 40 eru þau tvo verk í boð.