Sækja upplýsingar úr þjóðskrá
Þegar búið er að lesa inn upplýsingar úr þjóðskrá (handvirkt eða sjálfvirkt) er hægt að sækja upplýsingar úr þjóðskrá á Launamanni í H3. Í boði eru 3 aðgerðir:
Uppfæra upplýsingar launamanns: Til að uppfæra upplýsingar eins launamanns skv. þjóðskrá
Skoða breyttar upplýsingar launamanna: Til að sjá breytingar á upplýsingum um Nafn, heimilisfang eða kyn í þjóðskrá - og uppfæra hvert um sig ef valið er.
Skoða breytt afdrif: til að sjá upplýsingar sem breytt hefur verið í þjóðskrá s.s. hvort starfsmaður sé enn í þjóðskrá eða börn skráð