/
Tenging við drif inn í HCM hýsingu

Tenging við drif inn í HCM hýsingu

Að vista og skrá út gögn frá H3 í HCM hýsingu yfir á drif í tölvu eða Onedrive möppur.

Til að það sé hægt þarf að vera búið að opna á að drif séu aðgengileg í gegnum Remote Desktop Connection á tölvu notanda.

 

Smellt á Local Resources og síðan More…
Til að tryggja að tengingin við drif haldist inni næst
Smellt á Save og Connect til að tengjast aftur

Eftir það er smellt á connect og drifin orðin aðgengileg í hýsingunni.

 

Til að finna Onedrive inn í hýsingunni er leiðin að fara í file explorer.

 

Hægt er að setja þessa slóð inn til að fá upp notendur

\\tsclient\C\Users

Svo veljið þið ykkar notanda og eruð þannig komin inn á ykkar notanda í tölvunni ykkar og getið unnið með allt sem er þar. Það er eðlilegt að það sé hægara að opna möppur í Onedrive í gegnum hýsinguna.

Til að festa ákveðna möppu í Onedrive í flýtivalinu inn í hýsingunni:

Smellt á Pin to Quick access
Mappan í Onedrive aðgengileg undir Quick access

 

Related content