Að sækja H3 í gegnum Edge vafrann
H3 client er sóttur í gegnum Edge vafrann, styður einungis við Edge!
Ef Edge vafrinn er ekki til staðar nú þegar, er hann sóttur hér.
Því næst er farið inn á slóð þaðan sem H3 sótt - t.d. http://localhost/tmsc/ á viðkomandi vél:
Það sem þarf þá að gera er að smella á tengilinn ClickOnce for Edge skjámyndinni sem sýnd er hér að ofan og opnast þá vefverslun Chrome.
Þar er smellt á Add to Edge og því næst á Add extension.
Ekki er hægt að setja upp H3 client í gegnum chrome lengur, styður einungis við Edge!
Microsoft hafa tekið út öll extensioins úr browswer hjá sér.
Þegar þessu er lokið er hægt að smella beint á install og H3+ ætti þá að opnast á eftirfarandi máta og tilbúið til innskráningar:
ATH. til að festa H3 á stikunni er hægri smellt á H3 táknið á stikunni og smellt á Pin this program to taskbar