Deildir - Skráning upplýsinga

Til að stofna deildir í kerfinu er farið í Stofn - Deildir og svo smellt á Insert

Deildir:

  • Verður að vera a.m.k. 1 deild í hverju fyrirtæki.

  • Deildin er skrifuð í launafærslurnar.

  • Getur þurft að atvinnugreinaflokka deildir í fyrirtækjum með blandaðan rekstur.

  • Allir starfsmenn skráðir á deild.

  • Hægt að skrá laun á aðra deild en er í starfsmanninum.

  • Hægt er að setja reiknihópa á deildir en er sjaldan notað.

  • Bókhaldslykill settur inn ef kostnaðarfæra á niður á deildir í bókhaldi.

  • Hægt að tengja deildir við svið.

  • Hægt að setja inn Vinnuaðsetur, er eingöngu til upplýsinga.

 

Yfirdeild og deild verða að vera á sama sviði.

Laun/Stjórnun – stofn – deild

Ef yfirdeild á að vera skráð á deild, kemur einungis þær deildir til greina sem hafa hak í “Er yfirdeild” og eru á sama sviði og deildin sem fær yfirdeildina.

image-20241210-112731.png