Forðar

Hægt er að skrá nýtingu á tækjum og efni sem notað er við vinnu. Þannig er t.d. hægt að skrá hvort:

  • Ákveðin bifreið hefur verið notuð og t.d. í hversu margar klukkustundir eða kílómetra

  • Möl hafi verið notuð og hversu mörg hlöss

  • steypa hafi verið notuð og hversu mörg kíló

Þannig er hægt að ná út forðaupplýsingum og fá þannig yfirsýn um notkun forða - jafnvel niður á verk