Útgáfa 9007 - Teningaviðbætur 9

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0040711

 

Aðlaganir á starfaflokkavirkni eftir að tímavídd var virkjuð.

TENINGAR

 

STRY0035275

 

Bætt var við víddina "Yfirmenn" í Mannauðstening, þannig að nú er hægt að greina skráða yfirmenn á svið, deild, verk.

TENINGAR

 

STRY0044027

 

Bætt við víddina Starfsmaður - núverandi gildi, eiginleikanum næsti yfirmaður

TENINGAR

 

STRY0031658

 

Bætt við víddina Starfsmaður - núverandi gildi, eiginleikanum Ástæða í launatening.

TENINGAR

 

STRY0041873

 

Bætt við víddina Launamenn, eiginleikanum Símanúmer í mannauðstening, réttindatening (Launamenn/Annað) 

TENINGAR

 

STRY0037163

 

Bæta við svæðinu Orlof ÖN í víddina Starfsmenn - Núverandi gildi í eftirfarandi teninga:

  • Bætt við báðar starfsmannavíddinar - Starfsmenn - Núverandi gildi.

Launateningur – Mannauðsteningur – Jafnlaunateningur - Áætlunarteningur

TENINGAR

 

STRY0034783

 

Bætt var við víddina Greiningategundir "Greiningartegund & Greiningarflokkar" í réttindatening.

TENINGAR

 

STRY0042522

 

Bætum við uppsetningu í Vinnslur - OLAP Samstæðuteningar - Stilla þáttöku fyrirtækja inn í þeirri mynd er búið að bæta við dálk "Sækja gögn fyrir síðustu mánuði".

Talan segir til um hve margar útborganir gögnin eru endurnýjuð fyrir í vöruhúsi, þetta á við launagögn.

Dæmi: Ef talan er 3 þá eru sóttar útborganir þriggja síðustu mánaða (Til að sækja allar útborganir þá myndi talan vera 500 t.d.eða nógu stór)

TENINGAR