Útgáfa 9015 - Desember - uppfærsla
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Laun - Staðfesta fasta liði | Ef upp kemur athugasemd eða villa í niðurstöður staðfestingar þá er hægt að smella á kennitölu og þá er farið beint inn í Skrá tíma og laun til að gera ráðstafanir. | LAUN |
| |
Laun - Úttak - Skýrslur - Skilgreinar -> Gjaldheimtur, Lífeyrissjóðsgjöld og Stéttarfélagsgjöld | Nú kemur sjálfgefið Allir þegar notandi er að taka út skýrslurnar í gegnum Gjaldheimtur, Lífeyrissjóðsgjöld og Stéttarfélagsgjöld | LAUN |
| |
Stofn - Lífeyrissjóðir Stofn - Stéttarfélög | Nú er hægt að óvirkja lífeyrissjóð og stéttarfélag þegar það er skráðir starfsmenn sem eru hættir og óvirkir. | LAUN |
| |
Stofn - Starfsmenn (Tímavídd starfsmanns) | Bætt hefur verið við pop up glugga þegar verið er að breyta núverandi opinni tímavídd starfsmanns fyrir eftirfarandi svæði: Ráðningarhlutfall, Staða starfs og Staða sem býður notendum að fara beint í Fasta liði og skrá/breyta. | LAUN |
| |
Úttak - Fyrirspurnir - Launatöflur | Bætt hefur verið við fyrirspurnina Launatöflur auka dálkum. | LAUN |
| |
Starfsmenn - tímavíd starfsmanns | Það var böggur í tengslum við hætta starfsmenn t.d. ef þeim var breytt í að verða óvirkir þá breyttist hætti dagsetning, þetta hefur verið lagað. | LAUN | Ef það kemur í ljós að gögn eru röng vegna þessa þá hafið samband við h3@advania.is | |
Laun - Útborganir | Nú vistast allir launaseðlar í skjalaskáp við uppfærslu á útborgun. Þegar útborgun eru stofnuð þá fær dálkurinn Heiti í skjalaskáp sama heiti og útborgun en hægt að breyta. | LAUN |
| |
Kerfisumsjón - Vinnslur - Skýrslur og teningar | Nú er hægt að stilla vikmörk mæla fyrir áætlun og starfsmannaveltu í H3+. | Kerfisumsjón | Notendur þurfa hlutverkið kerfh3+ eða setja eininguna 3024 í viðeigandi hlutverk, kemur undir vali Skýrslur og teningar. | |
Dagpeningar - Biðfærslur | Nú kemur fyrsta virka starfið upp þegar valið er úr svæðinu Launamaður. | DAgpeningar |
| |
Dagpeningar - Úttak - Senda greiðslukvittun dagpeninga | Hægt er að vista inn texta úr word í texti skeytis, þá kemur textinn í pósti ekki í einni línu. |
| Dæmi: |