Taxtar

Taxti segir til um samkvæmt hvaða kjörum starfsmaður fær greitt fyrir vinnu sína.

Reikniregla starfsmanns reiknar út úr tímastimplun starfsmanns og úthlutar tímum á taxta; t.d. að öll vinna skv. vinnuskyldu fari á dagvinnutaxta (DV) og afgangur á yfirvinnutaxta (YV)

Algengustu taxtar:

  • DV = Dagvinna

  • YV = Yfirvinna

  • YV1 = Yfirvinna 1

  • YV2 = Yfirvinna 2

  • A1 = 33% álag

  • A2 = 45% álag

  • A3 = 90% álag

 

ATHUGIÐ:

  • Ef þörf er á fleiri töxtum þarf að hafa samband við Bakvarðarráðgjafa til að bæta við taxta

  • Taxti segir ekki til um upphæð launa heldur eingöngu einingafjölda: upphæðir tengjast töxtum þegar upplýsingar um einingafjölda taxta eru skráðar / lesnar inn í launakerfi