Útgáfa 8916 - Betrumbætur á vinnslum (Scheduler).
Gerðar hafa verið ýmsar lagfæringar og betrumbætur tengdar vinnslum (Scheduler).
Athugið að endurræsa þarf H3+ eftir að uppfærslan hefur verið tekin inn (það er áður en launavinnsla hefst).
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar á vef | |
---|---|---|---|---|
Vinnslur | Notandinn sér núna allar aðgerðir tengdar launavinnslu, sem eru í gangi, á einum stað, það er endurreikning, innlestur, réttindareikning og staðfesta fasta liði. Kerfið keyrir núna eina aðgerð í einu áður en önnur hefst. Þannig að ef bæði innlestur og endurreikningur er settur í gang á sama tíma, þá klárast fyrst það sem var ræst á undan og síðan hitt. | Vinnslur |
| |
Betrumbætur hafa verið gerðar á stöðugleika í vinnslum (Schedulers) og villumeðhöndlun |