Útgáfa 9009 - Október - uppfærsla

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0042019

Laun - Úttak - Launaseðlar

Breyting var gerð á launaseðlum starfsmanna í heimabanka þannig að notendur sjá nú hlutfall fyrir mótframlag í lífeyrissjóði og stéttarfélög.

LAUN

Notendur geta skoðað nú upplýsingarnar í gegnum Úttak > Launaseðlar > Senda til vefþjónustu. Undir Banki þarf að velja „Skoða/vista sem HTML“ og opna svo skrána á drifinu.

STRY0041241

Laun - Skrá tíma og laun - Athugasemdir

Laun - Endurreikna - Niðurstöður endurreiknings

Nú kemur athugasemd í Skrá tíma og laun ef einingar passa ekki við skráðar einingar í föstum liðum og það sem var staðfest. Þessi breyting er til að koma í veg fyrir misræmi í einingum ef það er uppskipting í tímavídd.

Ferli: Laun – Staðfesta fasta liði – Niðurstöður staðfestingar

LAUN

 

STRY0041894

Laun - Starfsmenn

Stjórnun - Mannauður

Nú birtist stéttarfélag í haus á starfsmannaspjöldum, en ekki starfsmannafélag.

STJÓRNUN

 

STRY0042101

Starfsmenn

Nú uppfærist Dags.staða starfs (í haus á starfsmannaspjaldi) rétt í takt við breytingar á stöðu starfs.

STJÓRNUN

 

STRY0042491

Stjórnun - Verkferlar

Lagfæring gerð í Verkferlum þannig að ábyrgðarmenn komi í lista þótt þeir séu  ekki starfsmenn fyrirtækisins.

STJÓRNUN

 

STRY0042459

Dagpeningar

Memory villa, sem kom þegar unnið var í bunkafærslum í dagpeningum, hefur verið löguð.

DAGPENINGAR