Útgáfa 9194 - Nóvember uppfærsla
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Laun - Úttak - Skilagreinar | Útfærsla á aðgerðinni "Skilagrein lífeyrissjóða" hefur verið færð í nútímalegra form með það að markmiði að auðvelda villuleit og greiningar fyrir þjónustuaðila H3. | Laun | Sett var “já” í “Senda skilagreinar með C#” undir Stofn - Stillir. | |
| Laun - Starfsmenn/Launamenn Stjórnun - Starfsmenn/Launamenn
| Nú gefst notendum kostur á því að lesa inn launamenn og starsfmenn þar sem upplýsingar stofnast í tímavídd | Laun | Sjá nánari leiðbeiningar hér: |
Laun - Stofn - Starfsmenn - Fastir og hlutfallaðir liðir Laun - Stofn - Starfsmenn - Fastir og hlutfallaðir liðir í tímavídd | Þegar tímavídd er virkjuð í fyrirtæki er núna hægt að færa Fasta og hlutfallaða liði yfir í Fasta og hlutfallaða liði með tímavídd bæði með vinnslu. Einnig gefst kostur á því að lesa inn fasta og hlutfallaðaliði í tímavídd. | Laun | Sjá nánari leiðbeiningar hér: Flutningur á föstum og hlutfölluðum liðum yfir í tímavídd | |
Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun - Um Intellecta kjarakönnun | Intellecta slóð uppfærð í upplýsingum um Intelelcta kjarakönnun. | Laun | Sjá nánari leiðbeiningar hér: Intellecta Kjarakönnun | |
Laun - Stofn - Reiknihópar - Reiknihópar - Reglur | Nú sýnum við R, E og O reglur. Áður sýndum við einungis R reglur. Þessar reglur eru reglur fyrir reiknihópaliði í reiknihópum.
| Laun |
| |
Laun - Skrá tíma og laun - Almennt | Nú er samþykktarhópur sýnilegur í haus í Skrá tíma og laun undir Almennt. | Laun |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir | Búið var til tvær nýjar fyrirspurnir til að sjá upphæðir til samþykktar m.v. deildir eða samþykktarhópa |
| Einingar: 2025 - Deildarlisti útborgunar - Samþykktarferli 2026 - Samþykktarhópar útborgunar - Samþykktarferli | |
Áætlanir - Skráning launaáætlana - Aðgerðir - Uppfæra samkvæmt tímavídd | Ef breyting á sér stað í miðjum mánuði horfir tímavíddin á nýjustu virku tímavíddina fyrir hvern mánuð fyrir sig. | Áætlun | Sjá nánari leiðbeiningar hér: Uppfæra samkvæmt tímavídd í áætlunum |