Taktikal - Senda skjal í rafræna undirritun
Þegar skjal, s.s. ráðningasamningur, samgöngusamningur eða annað sem þarfnast undirritunar hefur verið útbúið og vistað á pdf formi er það tilbúið til rafrænnar undirritunar.
Með því að senda skjal til rafrænnar undirritunar frá H3 hefur þú kost á að:
Að vista skjalið beint ofan í skjalaskáp starfsmanns
Að senda skjalið með tölvupósti sem er sérsniðinn fyrir þitt fyrirtæki
Rafræn undirritun er aðgengileg í H3 Laun og H3 Stjórnun undir Taktikal merkinu:
Senda skjal í rafræna undirritun úr H3
|
Kröfur frá Taktikal eru þannig að það athugar hvort viðkomandi sé með rafræn skilríki hjá Auðkenni og hvort þau séu skráð á þessu símanúmeri.
Ef viðkomandi er með appið, þá skiptir símanúmerið ekki máli, en ef hann er einungis með skilríki á SIM þá þarf það að vera númerið sem við fáum.
Undirritandi þarf aldrei að slá inn kennitölu og eða símanúmer til að undirrita.
Ekki á að vera hægt að senda til undirritunar beiðni á fólk sem getur ekki skrifað undir, það er stoppað strax.