Útgáfa 9136 - Apríl uppfærsla
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Laun - Starfsmenn | Aðlaganir gerðar á leit starfsmanna. Ekki er lengur horft í dálkinn Næsti yfirmaður. | Laun |
| |
Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun | Breytingar frá 2024
| Laun | ||
Starfsmenn - Kjarakönnun flokkun - ÍSTARF (Starfafl. ISTARF95) | Nýrri flokkun samkvæmt Hagstofu Íslands bætt við lista. | Laun |
| |
Laun - Laun - Einstaklingsbundin laun - Afturvirkar launaleiðréttingar | Ný vinnsla búin til fyrir afturvirkar launaleiðréttingar fyrir einstaklingsbundin laun. | Laun | Sjá leiðbeiningar: Einstaklingsbundin laun - Afturvirkar launaleiðréttingar Eining: 3201 - Einstaklingsbundin laun - Afturvirkar launaleiðréttingar - H3 laun | |
Laun - Starfsmenn - Viðhengi Stjórnun - Starfsmenn - Viðhengi | Núna er hægt að flytja viðhengi (innan sama fyrirtækis) frá einu starfi yfir á annað. | Laun Stjórnun | Flytja viðhengi (innan sama fyrirtækis) frá einu starfi yfir á annað. Eining: salary3060 - Flytja viðhengi á milli starfa - H3 laun Eining: hrm2030 - Flytja viðhengi á milli starfa - H3 stjórnun | |
| Stjórnun - Mannauður | Gluggi var stækkaður svo allar upplýsingar séu sýnilegar | Stjórnun |
|
Stjórnun - Signet | Aðlaganir voru settar í mars útgáfu á Signet (Senda gögn í rafræna undirritun). Þar sem Tegund viðhengis birtist miðað við hvað hefur verið valið í reitnum Tölvupóstsniðmát og var svæði Tegund viðhengis gert sem “read-only”. Því hefur verið breytt aftur í valfrjálst svæði.
| Stjórnun Signet |