Útgáfa 7604 - Júlí - uppfærsla
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Laun - Sofn - Stillir - Hlaun - Upphafsgildi - Nota upplýsingar sem eru forskráðar á starfsheiti - JÁ | Lagfæring á virkninni sem sækir forskráðar upplýsingar á starfsheitum | LAUN | ||
Laun - úttak - Intellecta kjarakönnun | Búið er að gera viðbætur og ýmsar textalagfæringar í Kjarakönnun Intellecta Laun - úttak - Intellecta kjarakönnun Eftirfarandi var bætt við: | LAUN |
| |
Laun - Laun - Uppfæra | Athugasemd í Uppfæra laun sýnir nú alltaf hvenær laun voru reiknuð síðast
| LAUN |
| |
Laun - Launatöflur | Nú er hægt að lesa 10 stafa tölur, eins og t.d. kennitölur, inn í reitinn Flokkar í launatöflum | LAUN |
| |
Þjóðskrá | Gerð hefur verið lagfæring á tengingu við Þjóðskrá, þannig að „Drengur“ verði „Karl“ og „Stúlka“ verði „Kona“ í H3 | LAUN |
| |
Laun - Skrá tíma og laun - Ctrl +H | Lagfæring á „Skoða söfnunarfærslu“ (Ctrl+H) þannig að ferillinn uppfærist sjálfkrafa þegar notandi færir sig á milli skjámynda | LAUN |
| |
Laun - Úttak - Bankafærslur | Lagfæring hefur verið gerð á SP-hluta bankaskráa | LAUN |
| |
Kerfisumsjón | Búið er að gera ráðstafanir vegna notanda sem keyrir næturkeyrslu tímavíddar með því að búa til nýja eining, hlutverk og notandi
| KERFISUMSJÓN |
| |
Kerfisumsjón - Hlutverk | Nú hefur verið séð til þess að hlutverkið Laun (F) innihaldi alltaf einingu „860 - Forsniðin skjöl“ | KERFISUMSJÓN |
|