Útgáfa 8929 - Mars-uppfærsla

Atvikanúmer

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeingar

 

Atvikanúmer

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeingar

 

STRY0037059

Laun - Laun - Vinnslur - Yfirfara launalausa starfsmenn

Nú stofnast tímavíddarfærslur rétt út frá vinnslunni Yfirfara launalausa starfsmenn

LAUN

 

 

STRY0037428

Laun - Starfsmenn - Aðgerðir - Stofna tímavídd

Nú er mögulegt að breyta Deilitala/Orlofstímar, Orlofsprósenta DV og Orlofsprósenta ÖN í gegnum aðgerðina Stofna tímavídd

LAUN

 

STRY0036732

Kjararannsókn

Nú er hægt að taka út Kjararannsóknaskýrslu þó að starfsmenn séu með skráð pwc númer í reitnum Starfafl. ISTARF95

LAUN

 

 

STRY0036491

Laun - Starfsmaður

Nú stofnast færsla í tímavídd þegar starfsmaður er stofnaður handvirkt og persónuálag er skráð á hann

LAUN

 

 

STRY0036425

Laun - Starfsmaður

Nú sést þegar skráð er þriggjastafa tala í Deilitala/Orlofsstímar

LAUN

 

 

STRY0036127

Kjararannsókn

Villuboð gerð greinilegri sem koma þegar reynt er að taka út Kjararannsókn og það vantar sveitarfélagsnúmer á deildir

LAUN

 

 

STRY0037156

Ctrl+M

Nú er  hægt að gera minnispunkta (Ctrl+M) óvirka.

LAUN

 

 

STRY0036717

Launaseðlar

Upplýsingar, eins og t.d. starfsheiti, sjást nú á haus launaseðla sem sendir hafa verið í gegnum vefþjónustur

LAUN

 

 

STRY0036718

 

Laun - Skrá tíma og laun

Aðgerðin Staðfesta í Skrá tíma og laun mun nú bæði sækja og staðfesta fasta liði

LAUN

 

 

STRY0036278

Laun - Starfsmaður

Lagfæring á forsniðna skjalinu „Vottorð vinnuveitanda“ þannig að núna birtast 36 mánuðir í stað 35 mánaða áður

LAUN

 

 

STRY0036836

Laun - Úttak - jafnlaunagreining

Búið er að bæta við dálkunum Persónuálag, Menntunarálag og Starfsþróunarálag í Jafnlaunagreininguna (Laun > Úttak > Jafnlaunagreining > Framkvæma könnun)

LAUN

 

 

STRY0036418

Stjórnun - Verkborð

Lagfæring á einingunni dash1041 sem gefur aðgang að stillingum afmælisáminninga á Verkborði í Stjórnun

STJÓRNUN

 

 

STRY0036419

Annáll

Nú geta notendur í Stjórnun fengið aðgang að Annál sem gefur nánari upplýsingar um aðvaranir í kerfinu

  • Til að fá aðgang að öllum aðvörunum þarf eininguna TMFW-diagnostics

  • Til að fá aðgang að aðvörunum vegna póstsendinga þarf eininguna TMFW-unsentemails.

  • Til að fá aðvörun vegna keyrslu tímavíddar þarf einingu 1152

  • Til að fá aðvörun vegna aðalsstarfs þarf einingu 1153

  • Til að fá aðvörun vegna Signet vinnslu þarf einingu 1154

  • Til að fá aðvörun vegna TMScheduler þarf einingu 1155

STJÓRNUN

 

 

STRY0037110

Stjórnun - Forsniðin skjöl

Búið er að bæta við þremur nýjum breytum fyrir forsniðin skjöl í Stjórnun: Persónuálag, Menntunarálag og Starfsþróunarálag. Til þess að geta afritað þær fyrir forsniðin skjöl, þarf notandinn að vera með eininguna 1248 í aðganginum sínum

STJÓRNUN

 

 

STRY0037113

Stjórnun - Vöntunarlisti - Starfsgreiningaryfirlit

Lagfæring á villu sem gat komið upp þegar síur í Starfsgreiningayfirliti voru notaðar

STJÓRNUN