Útgáfa 9187 - Júní uppfærsla

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0026780

Laun - Skrá tíma og laun

Nýjum dálkum hefur verið bætt við á starfsmannaspjald í skrá tíma og laun sem sýna heildarlaun, heildarlaun með launatengdum gjöldum og útborguð laun.

image-20240606-123738.png

Laun

 

STRY0026780

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir - Uppfærsluskrá - 06. Uppfærsluskrá starfsmanna

Ný fyrirspurn hefur verið bætt við, þar sem er hægt að sjá heildarlaun, heildarlaun með launatengdum gjöldum og útborguð laun útfrá starfi (pr starf).

Athuga þegar það á að skoða launin en frekar með að tvísmella á línu þá kemur það á heildina á pr. launþega.

Laun

 

STRY0104813

Laun - Greiningar - Greiningarteningur

Sumir voru að lenda í því að sía hékk inni ef uppsetning var vistuð með síu inni. Það hefur nú verið lagað.

Laun

Sjá nánari leiðbeiningar hér:

H3 Greiningarteningar - nýi greiningarteningurinn

STRY0106365

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir - Orlof í banka

Laun - Úttak - Fyrirspurnir - Orlof í banka

Skýrslan Orlof í banka er núna til sem fyrirspurn.

Laun

Eining: salary2022 - Orlof í banka

STRY0105724

STRY0105742

 

Undirbúningsvinna fyrir nýja launaseðilinn

Laun

 

STRY0106222

Laun - Úttak - SÍS gagnasöfnun - Framkvæma vinnsluna 

Nýjum dálkum bætt við fyrir vaktahvata.

Laun

Sjá nánari leiðbeiningar hér:

SÍS Gagnasöfnun - skýringar á skýrslu

EPIC0100130

Laun - Úttak - Intellecta

Nú er hægt að senda Intellecta kjarakönnun með vefþjónustu, notendur með eininguna 5030 Intellecta kjarakönnun geta sent kjarakönnuna með vefþjónustu.

Áður en kjarakönnun er senda þá þarf að skrá vissar forsendur, sjá nánar í leiðbeiningum.

Laun

Sjá nánari leiðbeiningar hér:

Intellecta kjarakönnun - Framkvæma vef vinnsluna

STRY0106001

Laun - Skjalaskápur – Viðhengi í skjalaskáp

Stjórnun - Skjalaskápur – Viðhengi í skjalaskáp

Dálkaheiti breytt úr Tegund skjals í Tegund viðhengis.

Laun

Stjórnun

 

STRY0106342

STRY0106343

STRY0105562

 

Undirbúningsvinna fyrir birtingu á styrkjum í Flóru

Laun

Flóra

 

STRY0107280

Laun - Úttak - Skilagreinar

Það var hægagangur í sendingu skilagreina, það hefur nú verið yfirfarið og lagað.

Eftir lagfæringu til að hraða á sendingum skilagreina þá var tekið út að það sé hægt að senda skilagreinar fyrir mörg skilatímabil, einungis er hægt að senda skilagreinar fyrir eitt skilatímabil í einu.

Laun

 

EPIC0100138

Laun - Taktikal undirskriftir

Stjórnun - Taktikal undirskriftir

Nú er hægt að senda skjöl frá H3 í rafræna undirritun með Taktikal.

Laun

Stjórnun

Sjá nánari leiðbeiningar hér:

Taktikal - Rafræn undirritun

STRY0105868

Vðiskiptagreind - OLAP Teningar / Gagnavöruhús / Power BI

Breytingar í BI plugin (SQL provider): BI plugin er breytt þannig að í stað [Native OLE DB\SQL Server Native Client 11.0] er notaður [Microdoft OLE DB Provider for SQL Server].

Teningar

On-prem viðskiptavinir þurfa að tryggja að [Microdoft OLE DB Provider for SQL Server] sé tiltækur á Analysis þjóni.