Kjarasamningsbreytingar
Þessa dagana eru stéttarfélög að skrifa undir nýja kjarasamninga og því þarf að gera ráðstafanir í launakerfum.
Hér má finna leiðbeiningar um eftirfarandi:
Afturvirkar launaleiðréttingar
Hér má sjá upplýsingar frá VR https://www.vr.is/kjaramal/nyir-kjarasamningar-2022/
Hér má sjá upplýsingar frá SGS https://www.sgs.is/frettir/frettir/nyir-kauptaxtar-sgs-vegna-starfa-a-almennum-markadi/
Einnig viljum við koma á framfæri að launagreiðendur geta haft samband við sitt aðildarfélag og fengið launatöflur á excelformi til að lesa inn í H3 launakerfið.
Ef það vakna einhverjar spurningar eða þið óskið eftir aðstoð ráðgjafa þá hafið þið samband í gegnum netfangið h3@advania.is