Endursetja lykilorð

Kerfisumsjónaraðili getur endursett lykilorð fyrir notendur t.d. ef notandi hefur gleymt lykilorði.

Þá er farið í KerfisumsjónNotendur – finnur notandann– tvísmellir þannig að myndin verður svona (sjá mynd) og yfirskrifar lykilorðið í þessum tveimur dálkum “lykilorð og staðfestu lykilorð” og vistar.

Annað um lykilorð:

Þjónustuaðili hjá Advania getur sett upp flóknari lykilorðareglu og kröfu um að lykilorðinu sé skipt út á x mánaða fresti, valkvæmur fjöldi mánaða.

Einfalt lykilorð: Lykilorð skal vera í lágstöfum en má samanstanda af íslenskum stöfum, tölustöfum og táknum, mest 30 stafir.
Flóknara lykilorð: Lykilorð verður að samanstanda af að minnsta kosti þremur af eftirtöldum þáttum: hástafir, lágstafir, tölustafir og tákn