Launaliðir og tímavídd
Notendur geta ráðið hvaða launaliðir skiptast upp í skrá tíma og laun - skráning skv. skráningu í tímavídd.
Hakinu "Tímavídd - Hlutfallast eftir dags." hefur verið bætt við skráningarmynd launaliða.
Þeir launaliðir sem hafa færslutegund Launakostnaður (nema 9000 launaliðir) eru sjálfkrafa hakaðir og hlutfallast þá samkvæmt skráningu í tímavídd.
Þeir launaliðir sem hafa færslutegund Söfnun eða Frádráttur eru aldrei hakaðir skjálfkrafa.
Því er þetta val notenda hvaða launaliðir skiptast upp skv skráningu í tímavídd.