Tryggja að IP tala sé íslensk

IP tala er eins konar kennitala á tölvum fyrirtækis. Til að tryggja öryggið er eingöngu íslenskum IP tölum (ásamt hefðbundri auðkenningu á notendum) hleypt inn fyrir eldvegg á H3 teningaþjóninum.

 

ATHUGIÐ:

Sértu að vinna erlendis frá verður þú að tengjast teningaskýrslum gegnum íslenska IP tölu t.d. með því að vera tengdur fyrirtækinu gegnum VPN tengingu.