Útgáfa 9189 - September uppfærsla

Athugið, frá og með þessari útgáfu þá er gamli græni clientinn ekki aðgengilegur lengur. image-20240909-133601.png

Það getur komið upp villa hjá þeim sem hafa H3 opið eftir að uppfærsla hefur verið tekin inn og þurfa þeir notendur að endurræsa H3 til að fá inn breytingar.

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

 

STRY0106905

Laun - Laun - Hækkanir - Hækkanir

Laun - Laun - Hækkanir - Launaflokkahækkunum

Nú er boðið upp á að velja hverja á að hækka af þeim starfsmönnum sem birtast á lista yfir þá sem uppfylla skilyrði fyrir hækkanir.

Laun

Sjá nánari leiðbeiningar hér: Hækkanir

STRY0107737

Laun - Laun - Hækkanir

Dálkinum Síðast ráðinn hefur verið bætt við Orlofs- og þrepahækkanir.

Laun

 

STRY0107739

Laun - Laun - Hækkanir - Orlofshækkanir 

Þegar orlofshækkanir voru keyrðar var það að hafa áhrif á einstaklingsbundin laun í tímavídd. Það hefur nú verið lagað.

Laun

 

STRY0107824

Laun - Launatöflur

Nú býðist upp á að hækkun orlofs miðast við bæði starfsaldur og lífaldur.

Laun

Sjá nánari leiðbeiningar hér:https://advaniaconfluence.atlassian.net/wiki/spaces/H3/pages/3185311745

STRY0106629

Laun - Skrá tíma og Laun - Aðgerðir - Hækka einstaklingsbundin laun

Bætt hefur verið við möguleika á að skilgreina lágmark og hámark hækkunar.

Laun

Sjá nánari leiðbeiningar hér: Hækka einstaklingsbundin laun

STRY0108437

Laun - Laun - Afturvirkar launaleiðréttingar

Virkni bak við “Breyting óháð tímavíddarskráningum á starfsmönnum” var ekki að vinna eins og hún átti að gera. Það hefur nú verið lagað.

Laun

Sjá nánari leiðbeiningar hér: Afturvirkar launaleiðréttingar

STRY0106994

Laun - Starfsmenn

Slökkt hefur verið á flokkun dálka í tímavídd. Athugið, ennþá er hægt að sía upplýsingar.

Laun

 

EPIC0100182

 

Aðlaganir gerðar á ýmsum vinnslum í H3, til þessa að þær keyri án remote desktop aðgangs.

Laun

Hvað er átt við með “án remote desktop aðgangs”? H3 í gegnum HCM hýsingu Advania

STRY0106860

 

Vinnslan Sannreyna bankareikninga hefur verið fjarlægð frá Laun - Laun - Vinnslur. Aðgerðin er nú aðgengileg undir Laun - Afstemmingar - Sannreyna bankaupplýsingar

Laun

Sjá nánari leiðbeiningar hér: Sannreyna bankaupplýsingar með vefþjónustu

STRY0107784

Laun - Skrá tíma og laun

Lagfæring á upplýsingum í dálkum heildarlaun, heildarlaun með launatengdum gjöldum og útborguð laun. Ef launþegi skipti um deild á tímabilinu, var ekki upphæðir fyrir báðar deildir að koma í dálkana. Það hefur nú verið lagfært.

Laun

 

STRY0105525

Laun - Taktikal undirskriftir -Taktikal yfirlit

Stjórnun - Taktikal undirskriftir - Taktikal yfirlit

Taktikal yfirlit sýnir þau skjöl sem hafa verið send til rafrænnar undirskriftar til Taktikal.

Laun

Stjórnun

Eining: TaktikalDash - Taktikal yfirlit skjala

STRY0107855

 

Hlutverk Mann-(F) og MannauðurH3+(F) voru að brjóta lesaðgang í launum. Það hefur nú verið lagað.

Laun

Stjórnun

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum þá hafið samband við ráðgjafa á netfangið h3@advania.is

STRY0108319

Stjórnun > Mannauður > Aðgerðir > Virkja verkferla 

Stjórnun > Verkferlar

Villa kom upp þegar verkferill var virkjaður. Það hefur nú verið lagað.

Stjórnun

 

STRY0106861

Dagpeningar - Innlestur - Dagpeningar

Dagpeningar-Biðfærslur-Biðfærslubunkar

Núna þegar notandi les inn dagpeninga skrá í bunka þá mun stofnast viðhengi á þann bunka með viðhengistýpu númerið -44 

Dagpeningar

 

STRY0107838

Áætlun - Skráning launaáætlana

Ef notendur voru að taka út skráningu launaáætlana í excel án þess að uppfæra áætlunardálka fengu þau villu. Það hefur nú verið lagað.

áætlanir

 

STRY0108092

Kerfisumsjón > Vinnslur > Sjálfvirk uppf. á þjóðskr.upp.

Vinnslan var að koma með villur. Það hefur nú verið lagað

Þjóðskrá