Útgáfa 7967 - Júní-uppfærsla
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / Leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Laun - Skrá tíma og laun | Skrá tíma og laun: Nú birtist aðvörun við skráningu orlofs ef úttekið orlof er hærra en áunnir heildartímar. Dæmi: Ef réttur á ákveðnum tíma er 62.5 en úttekið orlof er 150, þá birtist aðvörun. | Laun |
| |
Laun - Stofn - Starfsheiti
| Forskráðar upplýsingar á starfsheiti:
| Laun | Laun - Stofn - Stillir - HLaun upphafsgildi: Nota upplýsingar sem eru forskráðar á starfsheiti → Já | |
Laun - Samþykktarferill | Samþykktarferill:
| Laun |
| |
Laun - Úttak - Skilagreinar (smellt á upphæð) | Smávægilegar aðlaganir á dálkaheitum og upphæðum í nýrri skilagreinategund (Félagsmannasjóður). | Laun |
| |
Laun - Úttak - Skilagreinar | Skilaboð í skilagreinum löguð til að gera þau skýrari. Skilaboðin eru nú: "Augnablik, sendi skilagreinar". | Laun |
| |
Laun - Staðfesta fasta liði (sía uppi í hægra horni) | Staðfesta fasta liði: Nú kemur athugasemd þegar reynt er að staðfesta fasta launaliði fyrir starfsmenn sem eru hættir eða í leyfi. | Laun |
| |
Laun - Stofn - Starfsmenn - Fastir liðir | Dálknum "Staða starfs" hefur verið bætt við listann "Fastir liðir". | Laun |
| |
Laun - Launamaður | Leit í Launamanni hefur verið löguð. Nú er hægt að leita eftir kennitölu launamanns þó svo einstaklingur hafi ekki enn verið búinn til í Starfsmanni. Athugið að Launamaður (án starfsmanns) finnst þó ekki ef aðalsían (t.d. Starfsmenn (Virkir)) uppi í hægra horninu er ekki tóm. | Laun |
| |
Laun - Stofn - Lífeyrissjóðir (Reikningur lífeyrissjóðs - Tímavídd stuðuls lífeyrissjóðs) | Tímavídd stuðuls lífeyrissjóðs - nú fær fyrri færsla sjálfkrafa lokadagsetningu (Til) þegar búin er til ný færsla. | Laun |
| |
Dagpeningar - Gjaldmiðlar - Gengisskráning | Nú er hægt að lesa gengi inn í töflu úr Excel-skjali. Vinsamlega hafið samband við launaráðgjafa með því að senda póst á netfangið h3@advania.is fyrir nánar upplýsingar. | Laun | Leiðbeiningar má finna hér | |
Stjórnun - Starfslýsingar starfsmanna | Starfslýsingar: Nú birtast bara starfsmenn sem eru í starfi eða leyfi í listanum, óvirkir birtast ekki lengur. | Stjórnun |
| |
Ráðningar - Umsóknir | Hraðamál lagfærð þegar listi umsókna er opnaður. | ráðningar |
|